Brúðarhelgi 2003 í Garðheimum

Jim Smart

Brúðarhelgi 2003 í Garðheimum

Kaupa Í körfu

VIÐ höfum verið að undirbúa okkur í huganum frá jólum og fórum nýlega á sýningar í Þýskalandi og Hollandi og skoðuðum þar helstu strauma. Svo byrjuðum við að útbúa vendina tveimur dögum fyrir sýninguna - fyrst úr þeim blómum sem lengst geta staðið," segir Elva Björk Jónatansdóttir í blómadeild Garðheima myndatexti: Klassískur vöndur; akito-rósir, bellrid-strá, græn myrta og pallíettur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar