Alþingi - Félag heyrnarlausra - Afhenda mótmæli

Jim Smart

Alþingi - Félag heyrnarlausra - Afhenda mótmæli

Kaupa Í körfu

HEYRNARLAUSIR og aðstandendur þeirra, samtals á annað hundrað manns, fjölmenntu á Austurvelli í gær og kröfðust þess að ríkisstjórnin viðurkenni íslenska táknmálið formlega í lögum og tryggi rétt heyrnarlausra til túlkaþjónustu. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði að málið yrði rætt á ríkisstjórnarfundi í dag. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar