Faxi RE 9 við bryggju í Þorlákshöfn

Morgunblaðið/ Jón H. Sigurmundsson

Faxi RE 9 við bryggju í Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

Höfnin ekki nægjanlega djúp fyrir stærstu loðnuskipin Afleitt að bíða í fjóra tíma eftir flóðinu FAXI RE 9 landaði fullfermi af loðnu, eða um 1500 tonnum, í Þorlákshöfn í gær. Arnar Guðlaugsson, háseti á Faxa, sagði að þeir hefðu fengið loðnuna í miðjum Faxaflóa á fimmtudaginn. MYNDATEXTI. Faxi RE 9 við bryggju í Þorlákshöfn, en skipið á væntanlega eftir tvær veiðiferðir á loðnuvertíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar