Árnahellir í Leitahrauni

Jón H. Sigurmundsson

Árnahellir í Leitahrauni

Kaupa Í körfu

ÁRNAHELLIR í Leitahrauni norðvestan Þorlákshafnar var friðlýstur í gær en hellirinn er meðal merkari hraunhella jarðar vegna ósnortinna hraunmyndana sem finnast óvíða annars staðar. Hellirinn er nefndur eftir Árna B. Stefánssyni, sem fann hellinn árið 1985.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar