Örvar Árdal Árnason

Margrét Ísaksdóttir

Örvar Árdal Árnason

Kaupa Í körfu

MIKIL fjölgun lánþega og útlána í Bókasafninu í Hveragerði ............................ Fyrstur til að sýna verk sín á þessu ári var Örvar Árdal Árnason, fæddur á Ísafirði 1974 en hefur búið í Hveragerði í rúmlega tuttugu ár. Hann sýndi olíumálverk sem vöktu mikla athygli. Febrúarlistamaðurinn verður Hans Christiansen, innfæddur Hvergerðingur og landsþekktur fyrir fallegar vatnslitamyndir, myndefni sitt sækir hann í náttúruna, atvinnu og borgarlíf. MYNDATEXTI. Örvar Árdal Árnason við eitt verka sinna, þegar hann var að taka niður sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar