Fundur í Safnaðarheimilinu um atvinnumál

Reynir Sveinsson

Fundur í Safnaðarheimilinu um atvinnumál

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNI var á fundi um atvinnu- og velferðarmál sem sóknarpresturinn í Útskálaprestakalli, Björn Sv. Björnsson, boðaði til í safnaðarheimilinu í Sandgerði í fyrrakvöld. myndatexti: Þétt var setinn bekkurinn í safnaðarheimilinu í Sandgerði. Þar mátti sjá frambjóðendur og almenna borgara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar