Gjörningaklúbburinn

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Gjörningaklúbburinn

Kaupa Í körfu

VETRARHÁTÍÐ eða ljósahátíð var haldin í Reykjavík um síðustu helgi, en það er stutt listahátíð tileinkuð ljósinu. Þótt hátíðin kunni að teljast til nýstárlegs menningarviðburðar hafa vetrar- og ljósahátíðir verið haldnar öldum saman hjá ólíkum menningarsamfélögum eins og t.d., aröbum, indjánum í norðri sem suðri og keltum þar sem ljósið var lofað með ýmsum ritúölum með eldum, logandi kyndlum eða kertum. Það er því vel við hæfi að helstu myndlistarviðburðir á vetrar- og ljósahátíð skuli einkennast af gjörningum og uppákomum myndatexti: Frá uppákomu Gjörningaklúbbsins og Slökkviliðsins í Öskjuhlíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar