Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Halldór Kolbeins

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Táknmálstúlkar fyrir heyrnarlausa stóðu við háborðið á landsþingi Frjálslynda flokksins um helgina og sáu um að þýða allt það sem þar fór fram. Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, táknmálskennari og frambjóðandi flokksins í Suðvesturkjördæmi, segir í samtali við Morgunblaðið, með aðstoð táknmálstúlks, að þessi þjónusta hafi mikla þýðingu þar sem hún er heyrnarlaus. "Þetta gefur mér aðgang að samfélaginu," segir hún, "þannig get ég fylgst með umræðunum og látið mínar skoðanir í ljós." Myndatexti: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar