Michail Gurevich sigraði á Eddumótinu,
Kaupa Í körfu
Þetta var skemmtilegt mót, ég kann vel við fyrirkomulagið og það er ekki slæmt að fá 10.000 dollara fyrir þriggja daga vinnu, það er ekki slæmt tímakaup," sagði Michail Gurevich eftir að hann hafði tryggt sér efsta sætið á Edduatskákmótinu, sem lauk í gærkvöld. Myndatexti: Bakhjarlarnir Björgólfur Guðmundsson í Eddu og Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, með meistarann Michail Gurevich, sem sigraði á Eddumótinu í Borgarleikhúsinu. Gurevich fékk 8 vinninga af 9 mögulegum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir