Undirskriftalistar til læknisins í Hveragerði

Margret Ísaksdóttir

Undirskriftalistar til læknisins í Hveragerði

Kaupa Í körfu

ÞEGAR fréttist að Marianne B. Nielsen, yfirlæknir Heilsugæslustöðvar Hveragerðis, hefði ákveðið að láta af störfum fékk Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir hugmynd. Hún ákvað að fá Hvergerðinga til að skrifa nöfn sína á lista þar sem Marianne var beðin að hugsa sig vandlega um áður en hún færi. MYNDATEXTI: Ólöf Ingibergsdóttir, Eygló Valgeirsdóttir og Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir afhentu Marianne listana með nöfnum 615 Hvergerðinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar