Norðlingaölduveita

Sigurður Jónsson

Norðlingaölduveita

Kaupa Í körfu

Matsáætlun um Norðlingaölduveitu til kynningar Efasemdir hjá Gnúpverjum LANDSVIRKJUN kynnti tillögu að matsáætlun vegna Norðlingaölduveitu með kynningarfundi í opnu húsi í Árnesi síðastliðinn fimmtudag, 20. september, og daginn áður á Laugalandi í Holtum. MYNDATEXTI. Tenglahópur sem tekur þátt í matsvinnunni um Norðlingaölduveitu. Jónas Jónsson, Ásahreppi, Agnar Olsen, Landsvirkjun, Heimir Hafsteinsson, Djúpárhreppi, Aðalsteinn Guðmundsson, Skeiðahreppi, Guðjón Jónsson, VSÓ, Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar, Bjarni Bjarnason, framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar, og Már Haraldsson, Gnúpverjahreppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar