Ingvar Ingvarsson

Sigurður Aðalsteinsson

Ingvar Ingvarsson

Kaupa Í körfu

Sló 24 ára gamalt Íslandsmet INGVAR Ingvarsson, lyftingamaður og aflraunamaður, sló nýlega 24 ára gamalt Íslandsmet Gústafs Agnarssonar í jarki. Met Gústafs var 215 kíló en Ingvar lyfti 220 kílóum og átti góða tilraun við 230 kíló. Jark er jafnhending lóða af herðum eða síðasta stigið í jafnhöttun, lóðin eru tekin á herðarnar af grind. Ingvar greip tækifærið þegar hann var að keppa í kraftakeppninni Austfjarðatröllinu á Breiðdalsvík síðastliðna helgi og fékk að skjótast inn í frystihúsið á Breiðdalsvík þar sem metið var sett. MUNDATEXTI. Ingvar Ingvarsson, kraftajötunn og lyftingamaður, slær 24 ára gamalt Íslandsmet Gústafs Agnarssonar og jarkar 220 kíló. ( Kraftakeppni )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar