Daglegt líf - Fjóla Arnmundsdóttir

Halldór Kolbeins

Daglegt líf - Fjóla Arnmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Ræktarsemi Íslendinga við þjóðtungu sína er víðfræg. Ekki er nóg með að þeir hafi hleypt af stað ótalmörgum átökum til verndar móðurmálinu, heldur hefur öflugt "útlendingaeftirlit" verið starfrækt um langa hríð þar sem landamæri íslenskunnar að erlendum málum liggja. Í hvert sinn sem útlenskt orð sést í tollinum eru skilríki þess grandskoðuð og reynt að finna því innlendan búning sem hæfir. MYNDATEXTI: Fjóla litla skoðar VHS-spólur í sjónvarpinu sem búið er SCART-korti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar