Skotvegur yfir Öxi

Sigurður Aðalsteinsson

Skotvegur yfir Öxi

Kaupa Í körfu

Norður-Hérað NÚ er kominn nýr og betri vegur yfir Öxi sem styttir leiðina milli Egilsstaða og Hornafjarðar um 60 kílómetra og styttir ferðatímann um 30 mínútur. Áður var jeppavegur um Öxi sem var seinfarinn með óbrúuðum ám og lækjum. MYNDATEXTI: Það er komin brú á ána Hemru sem fellur fram af hamrabeltinu sem sést af vegunum yfir Öxi þar sem vegurinn liggur ofan í Berufjörð. Mjög sérkennilegir berggangar eru meðfram Hemru sem setja mikinn svip á landslagið. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar