Kaupþing

Kaupþing

Kaupa Í körfu

Í Morgunpunktum Kaupþings fyrr í vikunni eru vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands gagnrýndar og segir að bankinn hafi lækkað vexti of seint. Þar segir að Seðlabankinn virðist nota "ýmist verðbólgu eða verðbólguvæntingar til að mæla peningalegt aðhald." Bent er á að fyrir ári síðan hafi verðbólga verið notuð til að finna út hve mikið aðhald bankinn ætti að hafa og hvert eðlilegt vaxtastig væri. Kaupþing segir að nú sé hins vegar notast við væntingar um verðbólgu sem séu 1-1,5% hærri en verðbólgan sjálf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar