Kaupþing
Kaupa Í körfu
Í Morgunpunktum Kaupþings fyrr í vikunni eru vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands gagnrýndar og segir að bankinn hafi lækkað vexti of seint. Þar segir að Seðlabankinn virðist nota "ýmist verðbólgu eða verðbólguvæntingar til að mæla peningalegt aðhald." Bent er á að fyrir ári síðan hafi verðbólga verið notuð til að finna út hve mikið aðhald bankinn ætti að hafa og hvert eðlilegt vaxtastig væri. Kaupþing segir að nú sé hins vegar notast við væntingar um verðbólgu sem séu 1-1,5% hærri en verðbólgan sjálf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir