Leikritið Undir Hamrinum
Kaupa Í körfu
LEIKLIST - Hugleikur UNDIR HAMRINUM LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur býr yfir mörgum leikskáldum sem ýmist skrifa verkin ein eða í félagi við aðra. Hildur Þórðardóttir er hér ein á ferð með sitt fyrsta verk en áður var hún einn þriggja höfunda að Völinni, kvölinni og mölinni sem sett var upp 1999. Verk hennar er nokkuð í hugleikskum anda; gerist í íslenskri sveit fyrr á öldum þar sem prestsgrey reynir að gifta dætur sínar ríkum mönnum en tekur ekki í mál að þær fái að eiga þá sem þær elska. Ástin er þó ekki aðeins í meinum hjá yngri kynslóðinni heldur einnig þeirri eldri og koma við sögu framhjáhöld, lausaleikskróar og rangfeðruð börn og veldur allt þetta skemmtilegasta sápuóperuhrærigraut og angri. MYNDATEXTI: "Þökk sé góðum leik, stórum hópi baksviðs, hugleikskum sveitaróman og flottri tónlist en ekki síst feikna sterkri leikstjórn Ágústu Skúladóttur."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir