Samfylkingin á Höfn í Hornafirði
Kaupa Í körfu
Ingibjörg Sólrún og Össur á fundi á Hornafirði "VERÐI kvótinn innkallaður í smáum árlegum áföngum í krafti fyrningarleiðarinnar er Samfylkingin reiðubúin til að semja um að stærstur hluti gjaldsins sem ríkið fær fyrir að leigja frá sér kvótann renni um ákveðinn tíma til þeirra, sem kvótinn er innkallaður frá," sagði Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, á fundi hans og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á Höfn í Hornafirði á sunnudagskvöldið. Össur sagði að með þessu vildi Samfylkingin auka sátt um breytingar á kvótakerfinu og koma til móts við þá sem hefðu steypt sér í skuldir vegna kvótakaupa, meðan verið væri að hverfa frá núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. MYNDATEXTI: Í ræðu á fundinum á Hornafirði á sunnudag kvaðst Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, reiðubúinn að semja um að hluti kvótagjaldsins rynni tímabundið aftur til útgerðarmannanna. Á myndinni eru einnig Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Gísli Sverrir Árnason fundarstjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir