Kárahnhjúkar - Sprenging

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kárahnhjúkar - Sprenging

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEG sprenging varð við Kárahnjúka síðdegis í gær þegar rúm sjö tonn af sprengiefni voru notuð til að sprengja meira en 20 þúsund rúmmetra af bergstáli úr brún árgljúfurs Jöklu við Kárahnjúka í gær. Var þetta ein stærsta sprengingin við undirbúninginn að smíði Kárahnjúkastíflu. " ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar