Kokkalandsliðið kynnir lambakjöt

Kokkalandsliðið kynnir lambakjöt

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kokkalandsliðið matreiddi lambakjöt fyrir ráðherra og alþingismenn í Fjarðarkaupum í gær en verslunin stendur fyrir verkefninu Íslenskur landbúnaður 13.-22. mars. Þá daga fer fram umfangsmikil kynning á fjölda landbúnaðarafurða. Hér má meðal annarra sjá alþingismennina Steingrím J. Sigfússon, Siv Friðleifsdóttur og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur gæða sér á góðgætinu. Í gær fór fram umræða á Alþingi um kjör sauðfjárbænda og hvaða leiðir séu færar til að bæta þau. EKKI ANNAR TEXTI. (Fjarðarkaup landbúnaðarkynning)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar