Vistvernd í verki

Margrét Ísaksdóttir

Vistvernd í verki

Kaupa Í körfu

VISTVERND í verki er íslenskt nafn á alþjóðlega verkefninu GAP eða ,,Global Action Plan". Verkefnið hefur verið í umsjón Landverndar síðastliðin tvö og hálft ár, en hugmyndin á bakvið Vistvernd í verki er sú að hægt sé að gera lífsstíl vistvænni með ýmsum einföldum breytingum, án þess að dregið sé úr lífsgæðum MYNDATEXTI: Fulltrúar 5-8 heimila mynda visthóp og koma reglulega saman til fræðslufunda yfir um það bil tveggja mánaða tímabil

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar