Þýsk sjónvarpsmynd

Sverrir Vilhelmsson

Þýsk sjónvarpsmynd

Kaupa Í körfu

GESTIR í miðbæ Reykjavíkur hafa líkast til orðið varir við teppu og umstang hjá kaffihúsinu Sólon og þar um kring á Laugaveginum. Ástæða þessa er sú að hér eru staddir kvikmyndaframleiðendur frá Þýskalandi sem eru að taka upp mynd sem á að gerast alfarið hérlendis. Myndin heitir á frummálinu Leben wäre schön eða Lífið er þess virði en aðstandendur voru staddir hér á landi í fyrra og kolféllu fyrir landi og þjóð og í framhaldi var ákveðið að gera myndina MYNDATEXI: Þýsku kvikmyndamennirnir að störfum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar