The Pianist/ Roman Polanski

Halldór Kolbeins

The Pianist/ Roman Polanski

Kaupa Í körfu

Alltaf vissi ég að ég ætti eftir að gera kvikmynd um þetta sársaukafulla skeið í sögu Póllands," segir Roman Polanski. Kvikmyndin er Píanistinn, píslarsaga ungs manns sem komst með ótrúlegum hætti undan ofsóknum nasista í Varsjá í seinna stríði. Skarphéðinn Guðmundsson hlýddi á orð Polanskis um mynd sína og ræddi svo við Adrien Brody, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Píanistanum MYNDATEXTI: Píanistinn hefur þegar hlotið fjölda vegtylla. Hér er Polanski fylgt út úr Lumiére-höllinni í Cannes eftir að hafa veitt viðtöku Gullpálmanum eftirsótta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar