The Pianist/ Roman Polanski

Halldór Kolbeins

The Pianist/ Roman Polanski

Kaupa Í körfu

HUGUM flestra hringir nafnið Adrien Brody engum bjöllum. Þessi þrítugi New York-drengur hefur samt komið fram í einum 20 myndum og unnið með stórkanónum á borð við Francis Ford Coppola (New York Stories), Steve Soderbergh (King of the Hill), Terrence Malick (Thin Red Line), Spike Lee (Summer of Sam), Ken Loach (Bread and Roses) og Barry Levinson (Liberty Height). Ávallt hefur hann verið lofaður fyrir frammistöðu sína og honum verið spáð glæstri framtíð MYNDATEXTI: Adrien Brody var á Cannes í þriðja sinn og sagðist hálfringlaður yfir allri athyglinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar