Lestrarkeppnin

Sigurður Mar Halldórsson

Lestrarkeppnin

Kaupa Í körfu

STÓRA lestrarkeppnin í Austur-Skaftafellssýslu fór fram í Hafnarkirkju á afmælisdegi Þórbergs Þórðarsonar, 12. mars. Nemendurnir í tveimur efstu sætunum eru báðir úr frændgarði Þórbergs. MYNDATEXTI: Ragnar Ægir Fjölnisson, sigurvegari í Stóru lestrarkeppninni í Austur-Skaftafellssýslu. Hann las m.a. Sósusálminn eftir langafabróður sinn, Þórberg Þórðarson. Á myndinni eru einnig Vordís Guðmundsdóttir og Þórhildur Rán Torfadóttir, en þær fengu sérstök aukaverðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar