Hlíf Ásgrímsdóttir og Ólöf Oddgeirsdóttir
Kaupa Í körfu
Í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, var opnuð á laugardag sýning listamannanna Hlífar Ásgrímsdóttur og Ólafar Oddgeirsdóttur. Sýningin ber yfirskriftina "Með lífsmarki" og inniheldur að hluta til verk sem listakonurnar hafa unnið í sameiningu þar sem þær gera tilraun til að sameina hugmyndir sínar. Myndatexti: Gestir á sýningu Hlífar og Ólafar læðast í líki skugga og virða fyrir sér verkin á sýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir