Konur í Sjálfstæðisflokknum á fundi í Valhöll

Jim Smart

Konur í Sjálfstæðisflokknum á fundi í Valhöll

Kaupa Í körfu

"ÍSLENDINGAR þurfa að ákveða, þann 10. maí, hvort þeir halda áfram á þeirri öruggu framfarabraut, sem þeir hafa verið á undanfarin ár," sagði Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra í ræðu á fundi sem konur í Sjálfstæðisflokknum héldu í Valhöll í gærkvöldi. Myndatexti: Sjálfstæðiskonurnar Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, Ásta Möller alþingismaður og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi ræddu um árangur Sjálfstæðisflokksins á undanförnum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar