Cannes 1999 - Catherine Zeta-Jones og Sean Connery

Halldór Kolbeins

Cannes 1999 - Catherine Zeta-Jones og Sean Connery

Kaupa Í körfu

Sean Connery í Svikamyllu SUMT breytist aldrei; það rignir á sumardaginn fyrsta, veðrið er best á Akureyri og Sean Connery talar með skoskum hreim. Hann er einhver svipmesti leikari samtímans. Þótt hárunum hafi farið fækkandi frá 21 árs aldri svo hann varð að vera með hártopp í Bond-myndunum hefur hann ætíð geislað af kynþokka og var valinn sá kynþokkafyllsti árið 1989 af lesendum bandaríska vikublaðsins útbreidda People MYNDATEXTI: ... og hlustar eftir viðbrögðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar