Bruni í Strýtu Landvinnslu Samherja hf.

Skapti Hallgrímsson

Bruni í Strýtu Landvinnslu Samherja hf.

Kaupa Í körfu

"Hafgolan bjargaði húsinu" Allt bendir til þess, að sögn Daníels Snorrasonar, lögreglufulltrúa hjá rannsóknarlögreglunni á Akureyri, að kviknað hafi í af mannavöldum þegar tugmilljónatjón varð í Strýtu, landvinnslu Samherja hf. á Akureyri, á laugardagskvöldið. Mikinn svartan, þykkan reyk lagði frá Strýtu, landvinnslu Samherja á Akureyri þegar slökkvilið og lögregla komu á vettvang laugardagskvöldið 9. júní 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar