Mótmæli við Stjórnarráðið

Mótmæli við Stjórnarráðið

Kaupa Í körfu

Allt að 300 andstæðingar stríðs gegn Írak tóku þátt í mótmælum við Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu í gærmorgun þegar ríkisstjórnarfundur fór þar fram innandyra. Á fundinum ræddu ráðherrar ríkisstjórnarinnar m.a. um ófriðarhorfur í Mið-Austurlöndum. Mótmælendur voru óánægðir með framgöngu íslenskra stjórnvalda en mótmælin fóru friðsamlega fram og létu þá skoðun í ljósi með hrópum og kröfuspjöldum. Ekki hafði verið sótt um leyfi fyrir mótmælunum að sögn lögreglunnar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar