Hvíldarúrræði fyrir börn með geðraskanir

Hvíldarúrræði fyrir börn með geðraskanir

Kaupa Í körfu

Forsvarsmenn Foreldrafélags geðsjúkra barna hafa óskað eftir fundi með Jóni Kristjánssyni, heilbrigðisráðherra, til að ræða úrræði fyrir börn með alvarlegar geðraskanir. "Heimili eru að brotna saman út af álagi og úrræðaleysi," sagði Jenný Steingrímsdóttir, formaður félagsins, á blaðamannafundi í gær. Myndatexti: Arnbjörg Jóna Jóhannsdóttir, annar skýrsluhöfunda, kynnir niðurstöður og tillögur til úrbóta á fundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar