Eric Povel á Hótel Sögu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eric Povel á Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

Eric Povel, upplýsingafulltrúi í höfuðstöðvum NATO, segir að þær deilur sem blossað hafi upp milli bandalagsþjóða báðum megin Atlantshafsins beri að nýta sem tækifæri til að efla samstarfið á ný. Í samtali við Auðun Arnórsson segir hann allar Evrópuþjóðir þurfa að leggja meira af mörkum til að tryggja eigið öryggi./Þetta kom fram í máli Erics Povel, sem er hollenzki fulltrúinn á upplýsingaskrifstofu aðalstöðva Atlantshafsbandalagsins í Brussel, en hann hélt erindi um stöðu og stefnu NATO á fundi Samtaka um vestræna samvinnu, Varðbergs, á Hótel Sögu í fyrrakvöld og í Háskóla Íslands í gær. MYNDATEXTI: Eric Povel á fundi SVS/Varðbergs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar