Sandgerði - Loftmynd

Reynir Sveinsson

Sandgerði - Loftmynd

Kaupa Í körfu

Um 40 manns eru á atvinnuleysisskrá BÆJARSTJÓRN Sandgerðisbæjar hefur ákveðið að verja fimm milljónum króna í átak til að draga úr atvinnuleysi í bæjarfélaginu. Um 40 manns eru á atvinnuleysisskrá um þessar mundir og telur bæjarstjórinn að efri mörkunum sé nú náð. MYNDATEXTI: Á dögunum var sagt frá því að fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Sandgerði, lengst til hægri á myndinni, yrði lokað og fjórum strarfsmönnum sagt upp störfum. Bæjaryfirvöld hafa nú ákveiðið að reyna að sporna við atvinnuleysi með átaksverkefni og samvinnu við önnur sveitarfélög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar