Hvannalauf á Höfðabrekku

Jónas Erlendsson

Hvannalauf á Höfðabrekku

Kaupa Í körfu

Verður ætihvönnin í Mýrdalnum nýtanleg auðlind? Útflutningur hvannaafurða lofar góðu Ætihvönn hefur verið talin búa yfir lækningamætti og standa nú yfir tilraunir með ræktun hennar og nýtingu. Hefur hvönn verið tínd í Vík og við Hjörleifshöfða í sumar MYNDATEXTI. Þráinn Þorvaldsson og Elín G. Óskarsdóttir skoða hálfþurrt hvannalauf á Höfðabrekku, en laufið var tínt við Vík og Hjörleifshöfða í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar