Fólk sem hefur unnið við skurð á hvönn

Jónas Erlendsson

Fólk sem hefur unnið við skurð á hvönn

Kaupa Í körfu

Verður ætihvönnin í Mýrdalnum nýtanleg auðlind? Útflutningur hvannaafurða lofar góðu Ætihvönn hefur verið talin búa yfir lækningamætti og standa nú yfir tilraunir með ræktun hennar og nýtingu. Hefur hvönn verið tínd í Vík og við Hjörleifshöfða í sumar MYNDATEXTI. Frá vinstri: Karítas Heiðbrá Harðardóttir, verkstjóri vinnuskólans, Guðni Páll Pálsson, Finnur Bárðarson, Magnús Orri Sveinsson, Einar Sigurður Jónsson, Brynjar Ögmundsson, Þorgils Gíslason, Elín G. Óskarsdóttir og Þráinn Þorvaldsson í hvannaakri sunnan undir Hjörleifshöfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar