Púntila og Matti æfing

Jim Smart

Púntila og Matti æfing

Kaupa Í körfu

Á stóra sviði Borgarleikhússins verður í kvöld frumsýnt gamanleikritið Púntila bóndi og Matti vinnumaður eftir Berthold Brecht ÓÐALSBÓNDINN Púntila á við kunnuglegt vandamál að stríða. Hann er alkóhólisti. Það er Theódór Júlíusson sem fer með hlutverk Púntila og Bergur Þór Ingólfsson leikur bílstjórann Matta, hið sígilda tvíeyki leikhússins um breyskan húsbónda og snjallan þjón birtist hér í útfærslu Brechts, sem hann byggði á sögum og ófullgerðu leikriti finnskrar vinkonu sinnar Hellu Wuolijoki. MYNDATEXTI: Höfundur tónlistar, Matti Kallio, og höfundur söngtextanna, Guðmundur Ólafsson leikari, taka báðir þátt í sýningunni í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar