Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins

Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins

Kaupa Í körfu

Forstjóri Olíufélagsins ehf. segir að samkeppni í olíuviðskiptunum hér á landi sé miklu meiri en fólk geri sér almennt grein fyrir því eldsneyti sé mjög verðteygin vara Á síðasta ári voru dregin skýr skil milli aðalstarfsemi Olíufélagsins og eignaumsýslu. Hjörleifur Jakobsson var þá ráðinn forstjóri Olíufélagsins ehf. sem yfirtók kjarnastarfsemi Olíufélagsins. MYNDATEXTI: Hjörleifur Jakobsson segist telja að stjórnandi dagsins í dag þurfi að hafa miklu breiðari yfirsýn en áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar