Ný hausaþurrkunarstöð Laugafisks á Akranesi

Jim Smart

Ný hausaþurrkunarstöð Laugafisks á Akranesi

Kaupa Í körfu

Laugafiskur byrjaður að þurrka hausa í nýrri verksmiðju á Akranesi VINNSLA er hafin í hinni nýju hausaþurrkunarstöð Laugafisks á Akranesi. Líklega er verksmiðjan tæknivæddasta hausaþurrkun í heimi, en vinnslulínan er smíðuð af Skaganum og hönnuð í samvinnu við stjórnendur Laugafisks. Afköstin verða um 60 tonn á dag. MYNDATEXTI: Hausarnir eru í þurrkklefunum í tvo sólarhringa og er ferlið tölvustýrt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar