Seljaskóli

Sverrir Vilhelmsson

Seljaskóli

Kaupa Í körfu

UM þessar mundir taka fjölmargir 7. bekkir á Reykjavíkursvæðinu þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Krakkarnir vinna með dagblöð í skólanum samkvæmt leiðbeiningum kennara og fara svo í kjölfarið í heimsókn á alvöru dagblað til að skoða starfsemina betur. Það var einmitt erindi 7. bekkjar AB úr Seljaskóla sem heiðraði Morgunblaðið með komu sinni 4. mars sl. Morgunblaðið kann þessu prúða unga fólki bestu þakkir fyrir komuna allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar