Rannveig Einarsdóttir

Rannveig Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

AF HVERJU spretta deilur? Hvers vegna verða vinslit? Hvernig má leysa hjónadeilur? Er ágreiningur alltaf leysanlegur? Hver er ábyrgð einstaklingsins í hóp? Hver er leyndardómurinn á bakvið mannleg samskipti? MYNDATEXTI Rannveig Einarsdóttir er menntunarfræðingur og samskiptaráðgjafi, menntuð í Þýskalandi. Hún hefur ennfremur sérmenntun í psycho-drama, hópefli og leiðsögn við lausn ágreinings. Rannveig flutti heim fyrir fimm árum, starfaði fyrst hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu en er nú deildarstjóri fræðsludeildar ASÍ. Hún heldur reglulega námskeið hjá Endurmenntun og víðar um samskipti, sjálfstyrkingu og tengd efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar