Halldór Ásgrímsson og dr. Leonardo Santos Simão

Jim Smart

Halldór Ásgrímsson og dr. Leonardo Santos Simão

Kaupa Í körfu

Dr. Leonardo Santos Simão, utanríkisráðherra Mósambík í heimsókn á Íslandi Leonardo Santos Simão er ánægður með samstarf Íslands og Mósambík á sviði sjávarútvegs. Í samtali við Björgvin Guðmundsson tilgreinir hann í hverju þetta samstarf felst og ræðir mikilvægi frjálsrar verslunar fyrir fátækari ríki heims. Utanríkisráðherra Mósambík, dr. Leonardo Santos Simão, segir það mikinn heiður fyrir þjóð sína að Íslendingar opnuðu sendiráð í Mósambík árið 2001. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hitti starfsbróður sinn frá Mósambík, dr. Leonardo Santos Simão, í ráðherrabústaðnum í gær. (Ráðherrabústaður utanríkisráðherra Mosambik)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar