Oddný Mjöll Arnardóttir
Kaupa Í körfu
Eins og málin standa er doktorsnafnbót ekkert sérstaklega til framdráttar innan lögfræðinnar á Íslandi að mati Oddnýjar Mjallar Arnardóttur sem er fyrst íslenskra kvenna til að hljóta doktorsnafnbót í lögfræði. Hún sagðist í samtali við Ásdísi Haraldsdóttur hafa uppskorið mikið persónulega og fræðilega en ekki vera viss hvort hún gæti mælt með vinnunni við fólk ef það væri með starfsframa á Íslandi í huga. Hún vonar þó að viðhorfin fari að breytast og aukin menntun í greininni verði meira metin. MYNDATEXTI: Hér á landi hefur ríkt svokallaður pósitívismi. Í eðli sínu er hann ógagnrýninn og viðhorfið er að líta á gildandi rétt eins og hann er og að fást við hann út frá því," segir Oddný Mjöll Arnardóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir