Oddný Mjöll Arnardóttir

Þorkell Þorkelsson

Oddný Mjöll Arnardóttir

Kaupa Í körfu

Eins og málin standa er doktorsnafnbót ekkert sérstaklega til framdráttar innan lögfræðinnar á Íslandi að mati Oddnýjar Mjallar Arnardóttur sem er fyrst íslenskra kvenna til að hljóta doktorsnafnbót í lögfræði. Hún sagðist í samtali við Ásdísi Haraldsdóttur hafa uppskorið mikið persónulega og fræðilega en ekki vera viss hvort hún gæti mælt með vinnunni við fólk ef það væri með starfsframa á Íslandi í huga. Hún vonar þó að viðhorfin fari að breytast og aukin menntun í greininni verði meira metin. MYNDATEXTI: Hér á landi hefur ríkt svokallaður pósitívismi. Í eðli sínu er hann ógagnrýninn og viðhorfið er að líta á gildandi rétt eins og hann er og að fást við hann út frá því," segir Oddný Mjöll Arnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar