Söngvaseiður

Halldór Sveinbjörnsson

Söngvaseiður

Kaupa Í körfu

Um helgina frumsýna Tónlistarskólinn og Litli leikklúbburinn á Ísafirði söngleikinn Söngvaseið í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Verkefnið er risavaxið og hefur undirbúningur staðið frá því fyrir jól. Vel yfir 100 manns taka þátt í flutningnum, bæði börn og fullorðnir, í leik, söng og hljóðfæraleik auk starfsmanna að tjaldabaki Myndatexti: Systurnar sem koma hvað mest við sögu. Frá vinstri: Ragnheiður Halldórsdóttir, Sandra Björg Gunnarsdóttir, Ingunn Ósk Sturludóttir og Freyja Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar