Rjúpa á vappi í Mosfellsdal

Ingólfur Guðmundsson

Rjúpa á vappi í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

RJÚPNATALNING á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands nú í vor sýndi fækkun eða kyrrstöðu miðað við árið á undan og eru rjúpnastofnar í algjöru lágmarki víðast hvar um landið. Greinileg fjölgun var þó á rjúpu á friðaða svæðinu á Suðvesturlandi. (Á sumrin og haustin er rjúpan brúnleit. Í vetrarbúningi eru bæiði kynin alhvít , að svörtu stélinu undanskildu. Nefið er svart, stutt og bogið. Fætunir eru fiðraðir fram á tær, svo undan standa aðeins svartar, bognar klær.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar