Rjúpa á vappi í Mosfellsdal
Kaupa Í körfu
RJÚPNATALNING á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands nú í vor sýndi fækkun eða kyrrstöðu miðað við árið á undan og eru rjúpnastofnar í algjöru lágmarki víðast hvar um landið. Greinileg fjölgun var þó á rjúpu á friðaða svæðinu á Suðvesturlandi. (Á sumrin og haustin er rjúpan brúnleit. Í vetrarbúningi eru bæiði kynin alhvít , að svörtu stélinu undanskildu. Nefið er svart, stutt og bogið. Fætunir eru fiðraðir fram á tær, svo undan standa aðeins svartar, bognar klær.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir