Rjúpa

Ingólfur Guðmundsson

Rjúpa

Kaupa Í körfu

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ leitar nú umsagna við tillögu Náttúrufræðistofnunar um bann við rjúpnaveiði í haust, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Í bréfi Náttúrufræðistofnunar til ráðuneytisins í ágúst í fyrra voru kynntar niðurstöður rannsókna stofnunarinnar um að rjúpnastofninn hafi farið sífellt minnkandi síðustu 50 árin. Í kjölfar þeirrar rannsóknar fór Náttúrufræðistofnun fram á að sala á rjúpu á frjálsum markaði yrði bönnuð en það var ekki samþykkt á Alþingi í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar