Flóttamenn koma til Akureyrar
Kaupa Í körfu
24 flóttamenn frá fyrrum lýðveldum Júgóslavíu komu til Akureyrar í gær TUTTUGU og fjórir flóttamenn frá fyrrum lýðveldum Júgóslavíu komu til Akureyrar í gær, eða 6 fjölskyldur, og er fólkið á aldrinum 2ja til 55 ára, 11 börn og 13 fullorðnir. Um er að ræða fólk af serbneskum uppruna frá Króatíu. Fólkið hefur búið við kröpp kjör í flóttamannabúðum síðustu ár, en verður nú aðstoðað við að koma undir sig fótunum að nýju og hefja nýtt líf í nýju landi. MYNDATEXTI: Flóttafólkið á flugvellinum á Akureyri eftir komuna þangað í gær. Fyrir miðju er Hólmfríður Gísladóttir, deildarstjóri flóttamannadeildar Rauða kross Íslands, og Dragana Zastvnikovic túlkur henni á vinstri hönd. Flóttafólkið á flugvellinum á Akureyri eftir komuna þangað í gær. Með þeim eru Hólmfríður Gísladóttir deildarstjóri flóttamannadeildar RKÍ fyrir miðri mynd og Dragana Zastvnikovic túlkur t.h.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir