Vor við Hafravatn

Ingólfur Guðmundsson

Vor við Hafravatn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ekki laust við að vortilfinningin hríslaðist um æðar þeirra sem áttu leið hjá Hafravatni í vikunni. Regnið hafði tekið til hendinni og hreinsað andrúmsloftið, andblærinn lék um holt og hæðir og regnboginn teygði sig hátt yfir Hafrafellið - prýddur sínum glitrandi festum. Í forgrunni má sjá fallega sumarbústað bíða tápmikilla gesta sumarsins, sem munu að öllum líkindum renna fyrir bleikju í vatninu. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar