Búvélasafnið á Hvanneyri

Guðrún Vala Elísdóttir

Búvélasafnið á Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Gamlar búvélar og verkfæri hafa verið varðveitt á Búvélasafninu á Hvanneyri frá árinu 1940 er það var stofnað. Það ár voru sett lög um rannsóknir í landbúnaði sem kveða einnig á um söfnun og varðveislu tækja og verkfæra sem notuð voru í landbúnaði MYNDATEXTI: Farmall A og Ferguson TE 20 dráttarvélarnar eru fulltrúar eftirstríðsáranna í íslenskum landbúnaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar