Vigdís Finnbogadóttir - Rimaskóli

Vigdís Finnbogadóttir - Rimaskóli

Kaupa Í körfu

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og velvildarsendiherra tungumála, afhenti í gær börnum í 2. bekk Rimaskóla verkefnabók í táknmáli sem ber heitið Upp með hendur. Bókinni verður dreift til sjö ára barna á Íslandi og er þetta í fyrsta sinn sem öllum börnum í 2. bekk grunnskóla gefst tækifæri til að læra íslenskt táknmál. MYNDATEXTI: Hér spreytir Vigdís sig á verkefnum bókarinnar í félagi við námsfúsa annarsbekkinga í Rimaskóla í gær. ATH. Skera þannig að fólk sjáist ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar