Stýrimannaskólinn

Sverrir Vilhelmsson

Stýrimannaskólinn

Kaupa Í körfu

Nýlega lauk átta vikna námskeiði til 30 rúmlesta réttinda í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Góð þátttaka var í námskeiðinu og luku 20 prófi. Prófdómari var Róbert Dan Jensson, fyrrv. forstöðumaður Sjómælinga Íslands og aðalprófdómari Stýrimannaskólans, skipaður af Siglingamálastofnun Íslands. Á myndinni er hluti af hópnum sem lauk prófi og kennarar þeirra. Fremsta röð talið f.v.: Róbert Dan Jensson prófdómari, Benedikt Blöndal kennari, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari, Jón Þór Bjarnason kennari og áfangastjóri. Önnur röð f.v.: Björn Ingi Jónsson, Gestur Már Þórarinsson, Ásgeir Guðnason, Þór Kolbeinsson. Þriðja röð f.v.: Þórhallur Nikulásson, Jóhannes Valdimarsson, Björn Karlsson, Sverrir Sverrisson. Fjórða röð f.v.: Hjalti Kristinsson, Helgi Már Rögnvaldsson, Skúli Marteinsson, Sigurður V. Steinþórsson. Efsta röð f.v.: Ólafur Ormsson, Atli Már Gunnarsson, Friðbjörn Arnbjörnsson, Andri Leifsson. Auk þess luku prófinu Anton Örn Kærnested, Björgvin Sigurðsson, Gísli Auðunsson og Davíð Már Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar