Stýrimannaskólinn
Kaupa Í körfu
Nýlega lauk átta vikna námskeiði til 30 rúmlesta réttinda í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Góð þátttaka var í námskeiðinu og luku 20 prófi. Prófdómari var Róbert Dan Jensson, fyrrv. forstöðumaður Sjómælinga Íslands og aðalprófdómari Stýrimannaskólans, skipaður af Siglingamálastofnun Íslands. Á myndinni er hluti af hópnum sem lauk prófi og kennarar þeirra. Fremsta röð talið f.v.: Róbert Dan Jensson prófdómari, Benedikt Blöndal kennari, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari, Jón Þór Bjarnason kennari og áfangastjóri. Önnur röð f.v.: Björn Ingi Jónsson, Gestur Már Þórarinsson, Ásgeir Guðnason, Þór Kolbeinsson. Þriðja röð f.v.: Þórhallur Nikulásson, Jóhannes Valdimarsson, Björn Karlsson, Sverrir Sverrisson. Fjórða röð f.v.: Hjalti Kristinsson, Helgi Már Rögnvaldsson, Skúli Marteinsson, Sigurður V. Steinþórsson. Efsta röð f.v.: Ólafur Ormsson, Atli Már Gunnarsson, Friðbjörn Arnbjörnsson, Andri Leifsson. Auk þess luku prófinu Anton Örn Kærnested, Björgvin Sigurðsson, Gísli Auðunsson og Davíð Már Árnason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir