Ráðstefna um tækni og fiskveiðar

Jim Smart

Ráðstefna um tækni og fiskveiðar

Kaupa Í körfu

Fiskveiðistjórnunarkerfið kallar á ný sjónarmið við hönnun og smíði fiskiskipa, þar sem megináhersla verður lögð á aflagæði. Í fjarlægri framtíð verða smíðuð fiskiskip sem koma með fiskinn lifandi að landi. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnunni Tæknin og fiskveiðarnar sem Verkfræðingafélag Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands héldu fyrir skömmu. MYNDATEXTI: Frá ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands um tæknina og fiskveiðarnar. Ýmsar nýjar hugmyndir og aðferðir voru ræddar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar